Um okkur

Sagan okkar

Fjárstoð var stofnað árið 2001. Starfsmenn voru sex í upphafi en fyrirtækinu hefur síðan vaxið fiskur um hrygg. Hjá Fjárstoð í dag starfar 15 manna samhentur hópur fólks með ólíkan bakgrunn og yfirgripsmikla reynslu úr atvinnulífinu. Starfsfólk sem að leggur sig ávallt fram við að veita úrvals fagþekkingu sem að byggir á áratuga reynslu, metnaði og framúrskarandi þjónustulund. Við getum veitt heildstæða þjónustu sem felur í sér mikið hagræði fyrir viðskiptavini okkar, þjónustu sem að sniðin er að þörfum viðskiptavina og auðvelt að aðlaga í takt við þróun fyrirtækisins. Við leggjum ennfremur áherslu á einfaldar og skilvirkar leiðir sem stuðla að lækkun kostnaðar, aukinna gæða og sveigjanleika í kostnaði og ýmsum þjónustuþáttum fyrir þitt fyrirtæki.
Image
Árný Sigurbjörg Sigurðardóttir
Árný Sigurbjörg SigurðardóttirBókariarny.sigurdardottir@fjarstod.is
556 6029
Áslaug Kristín Hansen
Áslaug Kristín HansenRáðgjafiaslaug.hansen@fjarstod.is
556 6000
Dagur Snær Steingrímsson
Dagur Snær SteingrímssonViðskiptafræðingur - Uppgjörssviðdagur.steingrimsson@fjarstod.is
556 6028
Edda Sólveig Úlfarsdóttir
Edda Sólveig ÚlfarsdóttirViðurkenndur bókariedda.ulfarsdottir@fjarstod.is
556 6022
Elma Dögg Frostadóttir
Elma Dögg FrostadóttirGreiðsludeildelma.frostadottir@fjarstod.is
556 6020
Eva Hrund Guðlaugsdóttir
Eva Hrund GuðlaugsdóttirBókarieva.gudlaugsdottir@fjarstod.is
556 6013
Guðný Rósa Gísladóttir
Guðný Rósa GísladóttirBókarigudny.gisladottir@fjarstod.is
556 6003
Gunnar Þór Pálmason
Gunnar Þór PálmasonRekstrarhagfræðingur/MBAgunnar.palmason@fjarstod.is
556 6006
Halldóra Magnúsdóttir
Halldóra MagnúsdóttirBókarihalldora.magnusdottir@fjarstod.is
5566023
Herdís Guðbrandsdóttir
Herdís GuðbrandsdóttirBókariherdis.gudbrandsdottir@fjarstod.is
556 6027
Hrafn Viðar Heiðarsson
Hrafn Viðar HeiðarssonLaunafulltrúihrafn.heidarsson@fjarstod.is
556 6014
Ingunn Óladóttir
Ingunn ÓladóttirBókariingunn.oladottir@fjarstod.is
556 6017
Katrín G. Þórðardóttir
Katrín G. ÞórðardóttirViðurkenndur bókarikatrin.thordardottir@fjarstod.is
556 6016
Phoenix Jessica Ramos
Phoenix Jessica RamosSviðsstjóri launasviðsphoenix.ramos@fjarstod.is
556 6019
Sunna Guðný Pálmadóttir
Sunna Guðný Pálmadóttir Greiðslufulltrúisunna.palmadottir@fjarstod.is
556 6021

Fjárstoð

Alhliða bókhaldsþjónustu og starfsmannaráðgjöf fyrir fyrirtæki
af öllum stærðum og gerðum.

Kt. 571201-2750

Þjónusta
Bókhald
Launavinnsla
Reikningagerð
Greiningar og fjármálaráðgjöf
Greiðsluþjónusta
Ársreikningar og skattframtöl
Endurskoðun
Starfsmannaráðgjöf
Hafa samband
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
556-6000